Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framleiðsla
ENSKA
yield
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Ef sannanir eru fyrir hendi um að slíkar ráðstafanir hafi leitt til aukinnar framleiðslu umfram þá aukningu á framleiðni sem var vænst, ætti lífeldsneyti, fljótandi lífeldsneyti og lífmassaeldsneyti úr slíku viðbótarhráefni að teljast vera lífeldsneyti, fljótandi lífeldsneyti og lífmassaeldsneyti sem skapar litla áhættu á óbeinum breytingum á landnýtingu. Í þessu samhengi ætti að taka tillit til árlegra sveiflna í framleiðslu.


[en] Where there is evidence that such measures have led to an increase of production going beyond the expected increase in productivity, biofuels, bioliquids and biomass fuels produced from such additional feedstock should be considered to be low indirect land-use change-risk biofuels, bioliquids and biomass fuels. Annual yield fluctuations should be taken into account in that context.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/2001 frá 11. desember 2018 um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum

[en] Directive (EU) 2018/2001 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2018 on the promotion of the use of energy from renewable sources

Skjal nr.
32018L2001
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira